37. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. janúar 2019 kl. 09:09


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:09
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:36
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:31
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:09
Elvar Eyvindsson (ElE) fyrir Birgi Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:09
Inga Sæland (IngS), kl. 09:09
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (JVG) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:09
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:14
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:26
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:17

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir vék kl. 11:08. Páll Magnússon vék kl. 11:22 til að mæta á fund Þingvallanefndar.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 414. mál - staðfesting ríkisreiknings 2017 Kl. 09:09
Til fundarins komu Viðar Helgason, Steinunn Sigvaldadóttir og Kristinn Jónasson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
Kl. 09:49. Til fundarins komu Skúli Eggert Þórðarson, Jón Loftur Björnsson, Ingi Kristinn Magnússon og Guðrún Jenný Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðun. Þau kynntu umsögn stofnunarinnar um frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Ársskýrslur ráðherra 2017 Kl. 10:42
Til fundarins komu Guðrún Ögmundsdóttir, Álfrún Tryggvardóttir, Ástríður Jónasdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu og fóru yfir ársskýrslu fjármála- og efnahagsráðherra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar. Einnig var rætt um ýmsa möguleika á að breyta formi og efni slíkra skýrslna.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:32
Fundargerð 36. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:33